Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stafrænn upplýsingaskjár
ENSKA
digital signage display
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... ,stafrænn upplýsingaskjár´: rafeindaskjár sem er aðallega hannaður til að margir geti horft á hann í öðru umhverfi en á skrifstofu eða heimili. Nákvæm lýsing á honum skal fela í sér eftirfarandi atriði:

a) sérstakt auðkenni sem veitir aðgang að tilteknum skjá,
b) aðgerð sem kemur í veg fyrir óheimilan aðgang að sjástillingum og myndinni sem er sýnd,
c) nettengingu (sem nær yfir fasttengdan eða þráðlausan skilflöt) til að stjórna, vakta eða taka á móti upplýsingunum til að sýna frá fjarlægum einvarpsgjafa eða margvarpsgjafa en ekki frá útsendingargjafa,
d) hannaður til að vera hengdur upp, uppstilltur eða festur á fastan flöt svo margir geti horft á hann og ekki settur á markað með gólfstandi,
e) hafi ekki samþættan rásveljara til að sýna útsendingarmerki,


[en] ... digital signage display means an electronic display that is designed primarily to be viewed by multiple people in non-desktop based and non domestic environments. Its specifications shall include all of the following features:

a) unique identifier to enable addressing a specific display screen;
b) a function disabling unauthorised access to the display settings and displayed image;
c) network connection (encompassing a hard-wired or wireless interface) for controlling, monitoring or receiving the information to display from remote unicast or multicast but not broadcast sources;
d) designed to be installed hanging, mounted or fixed to a physical structure for viewing by multiple people and not placed on the market with a ground stand;
e) does not integrate a tuner to display broadcast signals;


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2021 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun rafeindaskjáa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1275/2008 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 642/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2019/2021 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for electronic displays pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council, amending Commission Regulation (EC) No 1275/2008 and repealing Commission Regulation (EC) No 642/2009

Skjal nr.
32019R2021
Aðalorð
upplýsingaskjár - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira